Veistu ekki að ég hef vald til að láta þig lausan og ég hef vald til að krossfesta þig?“
"Etkö tiedä, että minulla on valta päästää sinut vapaaksi ja valta ristiinnaulita sinut?"
Því að ég hef meðtekið frá Drottni það, sem ég hef kennt yður: Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð,
Sillä minä olen saanut Herralta sen, minkä myös olen teille tiedoksi antanut, että Herra Jeesus sinä yönä, jona hänet kavallettiin, otti leivän,
Ég kalla Guð til vitnis og legg líf mitt við, að það er af hlífð við yður, að ég hef enn þá ekki komið til Korintu.
Mutta minä kutsun Jumalan sieluni todistajaksi, että minä teitä säästääkseni en vielä tullut Korinttoon;
23 Ég kalla Guð til vitnis og legg líf mitt við, að það er af hlífð við yður, að ég hef enn þá ekki komið til Korintu.
23Mutta minä ruokoilen Jumalaa todistajaksi sieluni päälle, että minä olen säästänyt teitä, etten minä vielä ole Korintoon tullut.
Ég sagði:, Drottinn, þeir vita, að ég hef verið að hneppa í fangelsi þá, sem trúðu á þig, og láta húðstrýkja þá í samkunduhúsunum.
Ja minä sanoin: `Herra, he tietävät itse, että minä panin vankeuteen ja ruoskitin jokaisessa synagoogassa niitä, jotka uskoivat sinuun.
Og er hún hefur fundið hana, kallar hún saman vinkonur sínar og grannkonur og segir:, Samgleðjist mér, því að ég hef fundið drökmuna, sem ég týndi.'
Ja löydettyään hän kutsuu kokoon ystävättärensä ja naapurinaiset ja sanoo: `Iloitkaa minun kanssani, sillä minä löysin rahan, jonka olin kadottanut`.
Þegar hann kemur heim, kallar hann saman vini sína og nágranna og segir við þá:, Samgleðjist mér, því að ég hef fundið sauðinn minn, sem týndur var.'
Ja kun hän tulee kotiin, kutsuu hän kokoon ystävänsä ja naapurinsa ja sanoo heille: `Iloitkaa minun kanssani, sillä minä löysin lampaani, joka oli kadonnut`.
Ég vakti yfir yður með afbrýði Guðs, því að ég hef fastnað yður einum manni, Kristi, og vil leiða fram fyrir hann hreina mey.
Sillä minä kiivailen teidän puolestanne Jumalan kiivaudella; minähän olen kihlannut teidät miehelle, yhdelle ainoalle, asettaakseni Kristuksen eteen puhtaan neitsyen.
því að ég hef boðað yður allt Guðs ráð og ekkert dregið undan.
Sillä minä en ole vetäytynyt pois julistamasta teille kaikkea Jumalan tahtoa.
4 Það hefur glatt mig mjög, að ég hef fundið nokkur af börnum þínum, er ganga fram í sannleika, samkvæmt því boðorði, sem vér tókum við af föðurnum.
Minua on suuresti ilahutti, että olen lastesi joukossa havainnut olevan niitä, jotka totuudessa vaeltavat sen käskyn mukaan, jonka me olemme saaneet Isältä.
Það hefur glatt mig mjög, að ég hef fundið nokkur af börnum þínum, er ganga fram í sannleika, samkvæmt því boðorði, sem vér tókum við af föðurnum.
Minua on suuresti ilahuttanut, että olen lastesi joukossa havainnut olevan niitä, jotka totuudessa vaeltavat sen käskyn mukaan, jonka me olemme saaneet Isältä.
að ég hef hryggð mikla og sífellda kvöl í hjarta mínu.
että minulla on suuri murhe ja ainainen kipu sydämessäni.
En ég vil að það sé á hreinu að ég hef breytt um stefnu og hyggst héðan í frá vera glæsilega hamingjusamur.
Tahdon tehdä selväksi, että olen mennyt eteenpäin ja tästä lähtien aion olla onnellinen.
Munurinn á listasmekk okkar Cals er sá að ég hef smekk.
Taiteellinen makumme eroaa siinä, että minulla on sitä.
Hann fer ekki bara af því að ég hef illan bifur á honum.
En saa vaihtaa häntä pahojen aavistusten perusteella.
Þið vitið að ég hef enga ástæðu til að ljúga að ykkur.
Minulla ei ole mitään syytä valehdella.
Ef við tökum mið af því að ég hef ekki spilað frá 1 2 ára aldri, þá myndi ég ekki hreykja mér hátt.
Ottaen huomioon, että pelasin viimeksi 1 2-vuotiaana, ei kannata olla liian ylpeä.
Því að ég hef ekki ákveðið ennþá hvað eigi að gera.
Koska en ollut vielä päättänyt, mitä tehdä.
Jake, ég veit að ég hef sært þig.
Jake, tiedän, että olen satuttanut sinua.
Mér varð ljóst... að ég hef verið hugsunarlaus.
Minulle selvisi, että olen ollut ajattelematon.
Eini munurinn á okkur er sá að ég hef fjármuni.
Ainoa eromme on, että minulla on resurssit.
Dastan, ég veit að ég hef ekki verið alveg hreinskilin við þig.
En ole ollut ihan rehellinen sinua kohtaan.
Allir sjá okkur saman og halda að ég ráði ferðinni en sannleikurinn er sá að ég hef teikað þig frá fyrsta degi.
Ne, jotka näkevät meidät yhdessä, luulevat, että minä hoidan hommat. Mutta totuus on, että minä olen ratsastanut sinun maineellasi alusta asti.
Það er satt að ég hef unnið að þessari kenningu í20 ár en þetta hafa aðeins verið tilgátur og rannsóknahugmyndir.
Olen kehittänyt teoriaani yli 20 vuotta, mutta kyse on ollut vain hypoteesista.
Þú veist að ég hef ekki heimild til að gefa upp genauppbyggingu gripsins.
En voi paljastaa hyödykkeen geneettistä rakennetta.
2 Ég vakti yfir yður með afbrýði Guðs, því að ég hef fastnað yður einum manni, Kristi, og vil leiða fram fyrir hann hreina mey.
2 Sillä minä kiivaan teitä Jumalan kiivaudella. Sillä minä olen teitä kihlannut yhdelle miehelle, että minä puhtaan neitseen Kristukselle tuottaisin.
Sannlega, ég verð að halda, ég nýt þessa hluti, þó svo að ég hef reyndar bara nýtt það tvisvar sinnum.
Todellakin, minun täytyy vaatia, rakastan tätä kamaa, vaikka olen itse juuri hyödynnetty sitä kahdesti.
19 Ég sagði:, Drottinn, þeir vita, að ég hef verið að hneppa í fangelsi þá, sem trúðu á þig, og láta húðstrýkja þá í samkunduhúsunum.
19 Ja minä sanoin:Herra, itse he tietävät, että minä panin torniin ja pieksin jokaisessa synagogassa niitä, jotka sinun päälles uskoivat.
6 Hann færði Ísraelskonungi bréfið en þar stóð: „Þegar þetta bréf berst þér skaltu vita að ég hef sent Naaman, þjón minn, til þín svo að þú læknir hann af holdsveiki.“
6 Ja hän vei Israelin kuninkaalle kirjeen, joka kuului näin: "Kun tämä kirje tulee sinulle, niin katso, minä olen lähettänyt luoksesi palvelijani Naemanin, että sinä päästäisit hänet hänen pitalistansa".
Veistu ekki, að ég hef vald til að láta þig lausan, og ég hef vald til að krossfesta þig?"
Etkö käsitä, että minulla yhäkin on valta päästää sinut vapaaksi tai naulituttaa sinut ristille?”
14 Ég þakka Guði fyrir, að ég hef engan yðar skírt nema Krispus og Gajus,
14 Minä kiitän Jumalaa, etten minä ole yhtään teistä kastanut, vaan Krispuksen ja Gajuksen:
27 því að ég hef boðað yður allt Guðs ráð og ekkert dregið undan.
27 Sillä en minä ole estänyt itsiäni ilmoittamasta teille kaikkea Jumalan neuvoa.
Einungis trúin á Jesúm Krist getur gert þig hólpinn! „Guð, ég veit að ég hef syndgað gegn þér og verðskulda refsingu.
"Jumala, tiedän että olen tehnyt syntiä sinua vastaan ja ansaitsen rangaistuksen.
Lítið á hendur mínar og fætur, að það er ég sjálfur. Þreifið á mér, og gætið að. Ekki hefur andi hold og bein eins og þér sjáið að ég hef."
Katsokaa minun käsiäni ja jalkojani ja nähkää, että minä itse tässä olen. Kosketelkaa minua ja katsokaa, sillä ei hengellä ole lihaa eikä luita, niinkuin te näette minulla olevan."
Flýt þér nú ofan og far hiklaust með þeim, því að ég hef sent þá."
niin nouse nyt, astu alas ja mene arvelematta heidän kanssaan, sillä minä olen heidät lähettänyt".
Ég vil ekki, bræður, að yður sé ókunnugt um, að ég hef oftsinnis ásett mér að koma til yðar, en hef verið hindraður allt til þessa. Ég vildi fá einhvern ávöxt einnig á meðal yðar, eins og með öðrum heiðnum þjóðum.
Ja minä en tahdo, veljet, teiltä salata, että jo monesti olen päättänyt tulla teidän tykönne saadakseni jonkin hedelmän teidänkin keskuudestanne, niinkuin muidenkin pakanain, mutta olen ollut estetty tähän saakka.
Ég þakka Guði fyrir, að ég hef engan yðar skírt nema Krispus og Gajus,
Minä kiitän Jumalaa, etten ole kastanut teistä ketään muita kuin Krispuksen ja Gaiuksen,
Ekki segi ég þetta vegna þess, að ég hafi liðið skort, því að ég hef lært að láta mér nægja það, sem fyrir hendi er.
Ei niin, että minä puutteen vuoksi tätä sanon; sillä minä olen oppinut oloihini tyytymään.
2.2383031845093s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?